Listen

Description

Hver er munurinn á góðum og frábærum stjórnanda? Í þessum þætti ræði ég stuttlega hvað ég tel einkenna frábæran stjórnanda í spunaspilum.

Bakgrunnstónlist gerði Cryo Chamber.