Listen

Description

Í þessum þætti fjalla ég aðeins um hvernig hægt er að nota spunaspil í kennslu og hvað ég hef lært af því að kenna spunaspil í grunnskóla í nokkur ár.

Bakgrunnstónlist gerði Cryo Chamber.