Listen

Description

Helgi Már er flestum íslenskum spunaspilurum af góðu kunnur, enda verið viðloðinn spunaspilasenuna í meira en þrjá áratugi. Helgi kíkti í heimsókn og ræddum við um stjórnun spunaspila.

Bakgrunnstónlist gerði Cryo Chamber.