Listen

Description

Það getur verið gott fyrir stjórnendur að þekkja helstu formgerðir ævintýra sem og kunna skil á nokkrum þáttum góðrar frásagnartækni. Hvað einkennir frásagnir spunaspila og hvernig er frásagnartækni þeirra ólík hefðbundinni frásagnartækni bókmennta? 

Bakgrunnstónlist var unnin af Cryo Chamber.