Listen

Description

Farið á Hlemm öðru sinni í fylgd Guðjóns Friðrikssonar sagnfræðings, rætt um fortíð, nútíð og framtíð. Hann segir frá búskap, spilavítinu Ásinum og fl.

Rætt við Nokkra frumkvöðla í Setri skapandi greina sem er við Hlemm um samskiptanet, gin og tölfræði íþróttamanna.

Rætt við Jón Gnarr sem hékk á Hlemmi

Rætt við fólk á Hlemmi hvernig því lýst á breytingarnar og Mathöllina

Rætt við Dagnýju Bjarnadóttur landslagsarkitekt og ein hönnuðu á nýju torgi á Hlemmi.