Listen

Description

Gengið frá Vinnumálstofnun við Kringluna (Gamla Morgunblaðshúsið) í fylgd Halldóru Bragadóttur arkitekts hjá Kanon arkitektum, en stofan hefur lokið rammaskipulagi um reitinn fyrir Fasteignafélagið Reiti og Reykjavíkurborg. Reitir er stærsti eigandi fasteigna og lóða á svæðinu. Rætt um framtíðarsýn, uppbyggingu íbúða og breytinga á reitnum.

Í hljóðstofu eru mættir Hjálmar Sveinsson borgarfulltrúi og Friðjón Sigurðsson famkvæmdastjóri þróunarsviðs Reita. Þeir ræða áætlanir, forvinnu og fleira varðandi uppbygginguna sem á eftir að taka þó nokkur ár, m.a. með hækkun götuhæðar samkvæmt 2. hæð Kringlunnar.