Listen

Description

Bogi Ágústsson fréttamaður fær ekkert nostalgíukast við að heimsækja gamla vinnustaðinn að Laugavegi 176 farið í heimsókn í húsið sem Saga film hefur haft til umráða um tíma, en er að flytja úr. Gengið um hæðirnar og rifjað upp, síðan farið í gamla stúdíóið sem Stöð 2 hefur nú til umráða.

Rætt við Vilhjálm Hjálmarsson arkitekt að Útvarpshúsinu Efstaleiti 1 gengið að utan og niður að stúdíó 9, rætt um hugmynd, útlit, tækniútfæslu og fl. Við Vilhjálmf í beinni útsendingu.

Sýning í tilefni af 50 ára afmæli Sjónvarpsins skoðuð í fylgd sýningarstjórnans Björns G. Björnssonar leikmyndahöfundar. Nokkrir hlutir plokkaðir út og rætt sérstaklega um.