Listen

Description

Fyrri þáttur þar sem Lísa Pálsdóttir flakkar með Degi B. Eggertssyni borgarstjóra um miðborgina. Einnig er rætt við Ottó Tynes, íbúa við Laugaveg og Guðbjörgu Hjálmarsdóttur í versluninni Sigurboganum á Laugavegi.