Listen

Description

SÁL skólinn var rekinn frá 1972 1975 fyrir honum stóðu Samtök áhugafólks um leiklistarnám. Fjallað um skólann öðru sinni. Rætt er við kennarana Helgu Hjörvar og Hilde Helgason og nemendurna Guðrún S. Gísladóttur, Sigurð Sigurjónsson og Tinnu Gunnlaugsdóttur sem hófu nám við skólann en luku í Leiklistarskóla Íslands. Einnig rætt við Ingibjörgu Briem sem ráðin var framkvæmdastjóri síðasta árið og stóð í eldlínunni í baráttunni um fjármögnun skólans.
Umsjón: Lísa Pálsdóttir.