Listen

Description

Fjallað um Sigvalda Thordarson arkitekt 1911 til 1964. Farið að raðhúsum í Skeiðarvogi, í Lindarhverfi i Kópavogi, þar sem hann byggði hús fyrir starfsmenn SÍS og í Hrauntungu í Kópavogi þar sem keðjuhús eftir hann eru, í fylgd dóttur hans Albínu Thordarson arkitekts. Sigvaldi var vinstri sinnaður og var m.a. rekin af Teiknistofu SÍS að því hann vildi ekki verða framsóknarmaður. Hann var afkastamikill á stuttri æfi.
Farið í heimsókn til Loga Höskuldssonar myndlistarmanns sem hefur mikinn áhuga á Sigvalda og safnar myndum af öllum húsunum hans. Einnig er rifjuð um heimsókn á Vesturbrún 4, en það hús byggði Sigurður Thoroddsen verkfræðingur eftir hönnun Sigvalda.