Listen

Description

Rapparinn Birnir ræðir Dyrnar, nýja plötu sem kom út í lok maí. Plötuna vinnur hann með pródúsentinum Marteini Hjartarsyni, Bngerboy.

Anna Marsibil Clausen segir frá Blæju og Snorri Páll Jónsson fjallar um tengsl valds og tungumáls.