Listen

Description

Snorri Páll Jónsson flytur pistil um spilakassarekstur Háskóla Íslands. Davíð Roach rýnir í nýja plötu rapparans Birnis og André 3000. Við pælum í nýju verki úr smiðju Succession-höfundarins, Jesse Armstrong. Kvikmyndin Mountainhead kom út á dögunum og hefur fengið allskonar viðbrögð. Svo rifjum við upp samtal Gunnars Þórðarsonar og Eiríks Guðmundssonar frá árinu 2016 þegar Brian Wilson, heitinn, kom til landsins.