Listen

Description

Við ræðum við stjórnanda hlaðvarpsins Ein pæling, Þórarinn Hjartarson.

Hlaðvörp skipta æ meira máli í þjóðfélagsumræðunni og við ætlum að ræða við stjórnendur hlaðvarpa í Lestinni næstu vikurnar.