Listen

Description

Una Schram ræðir við Sæunni Kjartansdóttur, sálgreini, um tengslamyndunarkenningar í rómantískum samböndum, en algórythmi Unu er stútfullur af efni því tengdu.

Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir veltir fyrir sér tilgangi þess að endurgera pólitíska gjörninga fortíðar. Venusarstyttan á 1. maí er til skoðunar.

Hver er snilld Nathan Fielder? Pálmi Freyr Hauksson og Tumi Björnsson velta þvi fyrir sér hvað gerir sjónvarpsþætti Fielders sérstaka.