Listen

Description

Þátturinn í dag er í höndum meðlima í stjórn Átaks, sem er félag fólks með þroskahömlun. Við skyggnumst inn í störf töframannsins, ræðum leiklist og tækifæri við Fúsa úr samnefndri leiksýningu, veltum fyrir okkur foreldramissi og pælum svo í EM í fótbolta.

Viðmælendur:
Lárus Blöndal Guðjónsson
Sigfús Sveinbjörn Svanbergsson
Jóhann Páll Ástvaldsson

Umsjónarmenn og ritstjórn:
Atli Már Haraldsson
Helga Pálína Sigurðardóttir
Inga Hanna Jóhannesdóttir
Sveinbjörn Benedikt Eggertsson
Haukur Guðmundsson