Hvað þýða niðurstöður Alþingiskosninganna fyrir vinstrið? Samfylkingin fékk flest sæti á Alþingi en 9,2% atkvæða sem fóru til flokka sem teljast til vinstri urðu að engu vegna 5% reglunnar. Eiga vinstrimenn fulltrúa á Alþingi? Við veltum fyrir okkur spurningunni: vann vinstrið eða tapaði það? í þætti dagsins. Viðmælendur eru Elísabet Jónsdóttir varaborgarfulltrúi Pírata og tölvunafræðingur, og Ævar Kjartansson, útvarpsmaður og frambjóðandi Sósíalista.