Í tilefni af 30 ára afmæli Rokklands endurflytjum við vel valda þætti á Rokklands-tímanum í sumar. Þáttur vikunnar var upphaflega á dagskrá 6. júlí 1998, sunnudaginn eftir tónlistarhátíðina Popp í Reykjavík, og var tileinkaður hátíðinni sem sett var upp í þeim tilgangi að gera kvikmynd um tónlistarlífið í Reykjavík sumarið 1998.