Rokkland vikunnar er endurtekið frá 8. júní 2003 og í brennidepli er hljómsveitin Radiohead og platan Hail to the thief sem kom út 9. júní 2003.
Radiohead tilkynnti núna í vikunni að það væri tónleikaferð framundan um nokkur Evrópulönd.