Listen

Description

Roklkand vikunnar er tileinkað afmælistónleikum Rokkklands sem fóru fram í gærkvöldi í Hofi á Akureyri. Við heyrum öll lögin sem voru flutt og sögurnar á bakvið lögin.

Við eigum eftir að útvarpa síðar upptökunum frá Hofi, en tónleikarnir voru líka teknir upp fyrir Sjónvarpið - RÚV.