Listen

Description

Samfélagið sendir út frá Þjóðarspeglinum, ráðstefnu í Háskóla Íslands þar sem helstu rannsóknir á sviði félagsvísinda eru kynntar. Sannkölluð uppskeruhátíð félagsvísindafólks.

Tónlist:
Iðunn Einarsdóttir - Sameinast.
Önnu Jónu Son - Almost over you.