Listen

Description

Samfélagið fjallar um Hamraborgina í Kópavogi, sýn fólks á hana, listina sem þar verður sífellt fyrirferðarmeiri og ýmsar hræringar.

Tónlist í þættinum:
KRISTJÁN JÓHANNSSON - Hamraborgin (LP).
Herra Hnetusmjör - Labbilabb ásamt Friðrik Dór.