Listen

Description

Anna María er að leikstýra verkinu The Last Kvöldmáltíð.

Þetta er fyrsta verkefnið sem að Anna María leikstýrir sjálf en hún hefur á síðustu árum unnið að fjölbreyttum verkefnum innan sviðslista og kvikmynda. Hún útskrifaðist af sviðshöfundabraut LHÍ árið 2012 og lauk MFA gráðu frá í leikstjórn frá The Actors Studio Drama School í New York árið 2017 þar sem hún lærði einnig leiklist. Hún var aðstoðarleikstjóri Atómstöðvarinnar og Kópavogskrónikunnar í Þjóðleikhúsinu og er aðstoðarleikstjóri Framúrskarandi vinkonu sem sýnt verður á næsta leikári í Þjóðleikhúsinu. Anna María hefur unnið að fjölda kvikmynda á síðstu árum.