Listen

Description

Anna Melsteð hefur búið í Stykkishólmi í mörg ár,hún flutti frá Reykjavík með fjölskyldu sína og þykir sérleg agott að búa í Hólminum.
Hún segir frá matargöngu í Stykkishólmi þar sem hún gegnur leynistiga og segir frá menningu sögu og auðvitað matnum. Inn í umræðuna var rætt um gómsætan humar, ígulker og grjótkrabba sem hafið gefur.