Listen

Description

Dúi segir frá bókinni Gengið til rjúpna. Bókin fjallar um rjúpnaveiði og við stöldruðum við sögu rjúpnaveiða á Íslandi og matarhefðir auðvitað komu við sögu.