Listen

Description

Hrönn Kristinsdóttir, Valdimar Jóhannesson og Sara Nassim segja frá kvikmyndinni Dýrið sem frumsýnd verður hér á landi næstu daga. Myndin hreppti frumleikaverðlaun á kvikmyndahátíðinni í Cannes sem kætti þau sannarlega.