Einar Hermannsson segir frá álfasölunni og talar um þá ánægulegu ákvörðun að hætta að reka spilakassa. Hann talar um þetta fyrsta ár sem formaður SÁÁ.