Listen

Description

Einar Kárason segir frá föður sínum og ferð þeirra feðga að finna tóbak í alsherjarverkfallinu 1984. Einnig er rætt um hið fræga glott fjölskyldunnar og þá ánægju að standa á Söguloftinu og segja fólki sögur.