Listen

Description

Elín er tónskáld og kennir í LHÍ, hún rekur einnig með eiginmanni sínum Bókakaffið á Selfossi og rifjar upp líf sitt í Laugarási þegar hún fór á mjólkurbílnum í þverflaututíma.