Listen

Description

Sjónvarpsmaðurinn Gísli Einarsson er einna þekktastur fyrir sjónvarpsþættina Landann sem ferðast um landið og hittir fyrir alls kyns fólk með fróðlega sögu. Gísli rataði út í skemmtanabransann fyrir tilviljun en undanfarið hefur hann verið að fást við sjaldgæfan taugasjúkdóm.