Listen

Description

Guðmundur er í dag bæjarfulltrúi í Hafnarfirði. Hann segir frár lífi sínu og ævintýrum bæði sem þingmaður, ráðherra og utanríkisráðherra. Hann segir einnig frá þeim tíma þegar hann var blaðamaður á Helgarpóstinum.