Listen

Description

Hildur Hermóðsdóttir rifjar upp þegar í ágúst 1970 Þingeyingar tóku til sinna ráða eftir áralanga baráttu gegn fyrirhuguðri stórvirkjun í Laxá og sprengdu upp stíflu sem virkjunaraðilar höfðu reist í Miðkvísl og notuðu til þess dýnamít í eigu virkjunnarinnar. Hildur skrifar bók um föður sinn Hermóð í Árnesi og hans baráttu fyrir verndun Laxár og Mývatns.
Umsjón: Sigurlaug Margrét Jónasdóttir.