Listen

Description

Hinrik segist alltaf vera að segja sögur, bæði sem leikari og leiðsögumaður. Hann er að fara að standa á svið ÞJóðleikhússin í vetur í söngleiknum Sem á himni.