Listen

Description

Jón Atli handritshöfundur og leikskáld segir frá nýjustu bók sinni Brotin sem er glæpasaga úr Reykjavík samtímans. Jón Atli hefur skrifað lengi og verk hans hafa veriðs ett upp víða um Evrópu.