Jón segir frá Sálminum um blómið eftir Þórberg og viðurkennir með bros á vör að hafa haft Þórberg á bakinu í mörg ár.
Hann ætlar að standa á Söguloftina og túlka Sálminn í söguformi,, en Jón lék Þórberg í rómaðri uppsetningu Kjartans Ragnarssonar á Ofvitanum hjá Leikfélagi Reykjavíkur árið 1980 , en sú sýning var í þrjú ár.