Listen

Description

Jón vaknar snemma og skúrar veitingastaðina sína og líður sérlega vel þegar staðirnir eru tómir. Hann hefur í gegnum tíðina stofnað alls konar staði sem virka allir vel. Í dag eru það jassbúllan Skuggabaldur ogveitingastaðurinn Kastrup.