Kolbeinn Jón tenór hefur sungið mörg stærstu tenorhlutverk óperubókmenntanna, komið fram í óperum á öllum Norðurlöndunum og víðsvegar um Evrópu.