Í þættinum var haldið upp á dag barnabókarinnar og í tilefni þess mætti Kristín og las fyrir börn út um allt land.