Listen

Description

Kristján á að baki glæstan alþjóðlegan feril sem óperusöngvari og hefur komið fram í flestum virtustu óperuhúsum heims. Hann hefur t.d. sungið hlutverk Cavaradossi 400 sinnum og söng það hjá Íslensku óperunni árið 2017.