Listen

Description

Í Segðu mér mættu söngvararnir Egill Árni Pálsson og Arnheiður Eiríksdóttir og með í för var óperustjórinn Steinunn Ragnarsdóttir. Þau ræða sönginn, lífið og auðvitað umm óperuna MAdama Butterfly sem sýnd er í Íslensku óperunni.