Magnea segir frá nýju heimildarmyndinni sinni Hvunndagshetjur sem fjalla um fjórar konur sem eiga það sameiginlegt að hafa búið á Íslandi í tuttugu ár. Fæddar í Bosníu, Jamaíku, Póllandi og Tyrklandi ? allar hafa þær sína sögu af því hvað leiddi þær hingað.