Listen

Description

Ragnhildur eignaðist tvíburasyni fyrir fáeinum árum. Fyrstu vikurnar hafi verið erfiðar og var hún ekki með sjálfri sér Í kjölfarið fékk hún brennandi áhuga á tvíburum og gerði um þá þáttaröðina Tvíburar.