Listen

Description

Hjónin Sólveig og Heimir segja frá því að þau hafi ákveðið snemma í sínu sambandi að þeim fyndist skemmtilegast að fara út að borða, við rifjum upp bragðgóðan mat og skemmtilega veitingarstaði