Listen

Description

Sigríður Margrét frá Landnámssetri Íslands mætti kát í þáttinn, enda þakklæti henni efst í huga, fyrir utan að þau hjónin hún og Kjartan Ragnarsson eru búin að dusta rykið af Landnámssetrinu og geta tekið á móti fólki aftur þá sagði hún frá syni sínum sem hefur barist við krabbamein og er í dag heill heilsu.