Listen

Description

Ásthildur er ljósmóðir og býr á Spáni ásamt eiginmanni sínum sem er orustuflugmaður, í gegnum þá vinnu hefur hún búið á ýmsum stöðum, en er núna á Spáni , líkar mjög vel en starfar sem ljósmóðir í Þýskalandi.