Listen

Description

Svanhvít segir frá alvarlegum áhrifum umferðaslysa á andlega, líkamlega , tilfinningalega og félagslega heilsu. Svanhvít segir frá tveimur alvarlegum umferðaslysum og afleiðingum þeirra, sorg sinni og sigrum.