Listen

Description

Tinna trúir því að allt gerist af ástæðu og segist í dag trúa á sjálfa sig og hún fann kraftinn eftir að hún eingaðist börnin sín. Tinna er að frumsýna fyrstu kvikmyndina sína Stóra SKjálftan sem byggð er á samnefndri bók Auðar Jónsdóttur.