Listen

Description

Víðir rifjar upp gosið í Vestmannaeyjum og segir að mamma hans hafi tekið með sér myndaalbúmin og föt og þau gengu rólega niður á bryggju. Víðir ræðir líf sitt og að sjálfsögðu þessi tvö síðustu ár þar sem hann ásamt fleirum hefur staðið í eldlínunni.