Listen

Description

Valgerður er lögfræðingur og talar um þá kvíðatilfinningu sem grípur hana stundum. Hún leitar mikið út í náttúruna og í dag skipuleggur hún göngur og starfar sem leiðsögumaður á fjöllum.