Listen

Description

Áttatíu árum eftir að kjarnorkusprengjum var varpað á Hiroshima og Nagasaki vara sérfræðingar og eftirlifendur við því að kjarnorkuvopnakapphlaupið sé að hefjast á ný, eftir margra ára og áratuga tímabil, þar sem markvisst var unnið að því að fækka kjarnavopnum og draga úr spennu og hættu á notkun þeirra.