Háskólaráðherra finnst hann ekki skulda fyrrverandi stjórnarformanni Kvikmyndaskólans frekari svör og segir niðurstöðu um að veita skólanum ekki háskólaviðurkenningu á sínum tíma hafa verið rétta. Fyrrverandi stjórnarformaður skólans telur skólann hafa staðist úttekt um háskólaviðurkenningu; annað séu rangfærslur um starfsemina. Freyr Gígja Gunnarsson fjallar um þetta og ræðir við Loga Einarsson háskólaráðherra.
Umsjón: Ævar Örn Jósepsson
Tæknimaður: Kári Guðmundsson